Trukkur

Verð 35.900 kr

-

Trukkur, Krafturinn er mikill þegar hún þeytir upp hverri dýrðinni á fætur annari. Fallegar hvelfingar ein af annarri með miklu trukki. Um miðbik koma fallegir halar og það hreinlega rignir gulli. Endar með gríðarlegum látum. 
Þessi er trukkur!   

/ 71 skot / 70 sek