ForsÝ­a
 
  Efnisyfirlit
  Dagbˇk
  Flokkar
  Gestabˇk
  Myndir ˙r starfinu
Netf÷ng fÚlagsmanna
Stjˇrnir og nefndir
Vefpˇstur
Starfsplan
Fundarger­ir

  NŠstu vi­bur­ir
 
10. des. Flokkafundur
17. des. Vinnufundur
22. des. Undirb. flugeldas÷lu
23. des. Undirb. flugeldas÷lu
28. des. Flugeldasala
29. des. Flugeldasala
30. des. Flugeldasala
31. des. Flugeldasala

  Tilkynningar
Kyndill fagna­i 40 ßra afmŠli sÝnu 6. des. Sjß myndir hÚr

 


 
 
 
HÚr er nßnari lřsing ß vi­bur­um, ˙tk÷llum og Šfingum
 
5. Desember 2008
8 leitarmenn frß Kyndli tˇku ■ßtt Ý leit a­ 70 ßra rj˙pnavei­imanni sem sakna­ hefur veri­ Ý tŠpa viku.  Leita­ var um 80 ferkÝlˇmetra svŠ­i og var leitarsvŠ­i­ afar erfitt yfirfer­ar. Leit bar ekki ßrangur og hefur leitarstjˇrn lřst leit hŠtt.  Alls tˇku um 200 leitarmenn frß Landsbj÷rgu ■ßtt Ý leitinni auk sjßlfbo­ali­a.
 
29.-30. Nˇvember 2008
Kyndilsmenn tˇku ■ßtt Ý leit a­ třndum rj˙pnavei­imanni nor­an vi­ Skßldanes. Leita­ var frß laugardagskv÷ldi til sunnudagskv÷lds og tˇku tveir leitarhˇpar ■ßtt frß Kyndli ß tvÝskiptum v÷ktum.  Alls tˇku 200 bj÷rgunarsveitarmenn ■ßtt Ý leitinni sem bar ekki ßrangur.
 
27. Oktˇber 2008
Leitarflokkur frß Kyndli leita­i a­ sl÷su­um unglingum Ý smßÝb˙­ahverfinu Ý kj÷lfar gassprengingar Ý bÝlsk˙r.  Hˇpur unglinga slasa­ist Ý sprengingunni og haf­i sÚst til nokkurra hlaupa frß vettvangi og lÚk grunur ß um a­ slasa­ir gŠtu veri­ Ý h˙sag÷r­um Ý nßgrenninu.
 
5. ┴g˙st 2008
Kyndill tˇk ■ßtt Ý leit a­ Hollenskum fer­amanni sem třndist vi­ Landmannalaugar. Leita­ var Ý ■oku Ý ßtt til Hrafntinnuskerja og fannst ma­urinn heill ß h˙fi en nokku­ ■reka­ur eftir nˇtt undir berum himni.
 
24. J˙lÝ 2008
Leitarhˇpur og fjˇrhjˇlahˇpur leitu­u a­ erlendum manni Ý Esjunni ßsamt 120 ÷­rum leitarm÷nnum og ■yrlu LandhelgisŠslunnar. Leita­ var vi­ erfi­ar a­stŠ­ur og var leit hŠtt upp˙r 2 um nˇttina. Ma­urinn fannst lßtinn stuttu eftir a­ leit hˇfst morguninn eftir.
 
7. j˙lÝ 2008
Fjˇrir Kyndilsmenn fˇru Ý ˙tkall Ý a­ Ůverfellshorni Ý Esjunni ß jeppa og fjˇrhjˇli eftir a­ bo­ bßrust um ÷klabrotna konu ofarlega Ý fjallinu.  Ůyrla LandhelgisgŠslunnar var ß Šfingarflugi Ý Hvalfir­i og sˇtti konuna ß­ur en hˇpurinn komst ß fjalli­.
 
27.j˙nÝ - 4. j˙lÝ 2008
Kyndill hefur teki­ ■ßtt Ý HßlendisgŠslu Landsbjargar ß Fjallabaki og Sprengisandi undanfarna daga.  H÷fum vi­ tvÝmennt me­ Bj÷rgunarfÚlagi ┴rborgar ß Fjallabaki en jafnframt veitt fer­am÷nnum a­sto­ ß Sprengisandi sem hefur veri­ loka­ur.  ...meira  (sjß myndir)
 
29.-30. MaÝ 2008
Hˇpur frß Kyndli hefur teki­ ■ßtt Ý a­ger­um vegna Su­urlandsskjßlftans undanfarna tvo daga.  Fyrstu verkefnin voru a­ ganga h˙s ˙r h˙si Ý Hverager­i, Stokkseyri og Ý sveitunum Ý kring til a­ athuga me­ fˇlk og einnig kanna ßstand h˙sa.  ═ dag hafa verkefnin a­allega falist Ý almennri a­sto­ og flutningi a­fanga. ...meira
 
6. MaÝ 2008                                                                                                     BÝlahˇpur Kyndils fˇr ß tŠkjamˇt Landsbjargar ß d÷gunum Ý Nřjadal. ve­ur var lei­inlegt Ý Nřjadal og frÚttu menn a­ nokkrum 46-49" Fordum ß lei­inni ß GrÝmsfjall var ßkve­i­ a­ skella sÚr Ý f÷r me­ ■eim. Lagt var sta­ ß f÷studegi og gÝst Ý Nřjadal. Laugardeginum var keyrt me­ Landsbjargarm÷nnumog svo var fari­ Ý Hrauneyjar og tanka­. Ůa­an var haldi­ ß GrÝmsfjall ■egar komi­ var ■anga­  ■ß var grilla­ ■essi fÝna lambasteik. Sunnudeginum var fari­ ß ÷rŠfaj÷kull og ■a­an Ý gegnum Hermannskar­ ni­ur Brei­amerkurj÷kull og heim. hÚr mß sjß myndir.
 
5. MaÝ 2008                                                                                                     Leitarhˇpur frß Kyndli tˇk ■ßtt Ý leit a­ 6 ßra g÷mlu barni sem tali­ var a­ vŠri třnt nßlŠgt VÝ­ista­avatni. Barni­ fannst heilt ß h˙fi um klukkustund eftir ney­arbo­un.
 
17. Mars 2008
Sle­aflokkur Bj÷rgunarsveitarinnar Kyndils Ý MosfellsbŠ stˇ­ fyrir samŠfingu sle­aflokka ß svŠ­um 1 og 3 laugadaginn 15. mars vi­ Skri­utinda vi­ Skjaldbrei­. Mikill fj÷ldi bj÷rgunarmanna tˇku ■ßtt Ý mj÷g krefjandi verkefnum vi­ skemmtilegar a­stŠ­ur. Fj÷ldi vÚlsle­a var ß svŠ­inu ßsamt snjˇbÝlum og sÚrb˙num jeppum. Me­al annars var Šf­ bj÷rgun ß st÷­um ■ar sem hvorki fjallajeppar nÚ snjˇbÝlar komust a­ me­ gˇ­u mˇti.

Nokku­ reyndi ß fjarskipti og var me­al annars settur upp fŠranlegur endurvarpi. Ůßtttakendur Ý Šfingunni komust a­ ■vÝ hversu miklu mßli gˇ­ fjarskipti skipta vi­ svona a­stŠ­ur. Notast var vi­ VHF og Tetra fjarskipti. Landslagi­ ß ■essum slˇ­um er mj÷g skori­ og ■ar nřttist VHF vel til a­ koma skilabo­um ß milli hˇpa. Tetra var nota­ Ý samskipti vi­ svŠ­isstjˇrn. myndir
 
8. Febr˙ar 2008                                                                                    Bj÷rgunarsveitin fÚkk ß d÷gunum styrk frß Kivaniskl˙bnum Geysi til a­ kaupa sj˙kra■otu aftan Ý vÚlsle­a. Ůotan er a­ ger­ina Nila 4 manna. ■otan er me­ sÚrtstyrktri fj÷­run og er mj÷g gˇ­ til a­ flytja sj˙klinga Ý b÷rum. HSSK fÚkk ■otuna lßna­a til a­ vera me­ sj˙kragŠslu fyri Snjˇkross mˇt  seinustu helgi og kom h˙n sÚr a­ gˇ­um notum ■ar. HÚr er mynd af henni Ý notkun
 
8. Febr˙ar 2008
Bj÷rgunarsveitir og a­rir vi­brag­sa­ilar hafa frß ■vÝ Ý dag fari­ Ý um 300 ˙tk÷ll vegna ˇve­urs sem gengi­ hefur yfir landi­. Um 300 bj÷rgunarsveitarmenn eru, ■egar ■etta er skrifa­, a­ st÷rfum vÝ­a um land.
Mest hefur veri­ a­ gera ß h÷fu­borgarsvŠ­inu ■ar sem tŠplega 200 bei­nir um a­sto­ hafa borist, ß Su­urnesjum ■ar sem yfir 60 verkefni hafa veri­ leyst, Akranesi ■ar sem 20 ˙tk÷ll hafa borist.
Einnig hefur t÷luvert veri­ a­ gera Ý Vestmannaeyjum og bj÷rgunarsveitir hafa veri­ kalla­ar ˙t Ý HnÝfsdal, Hellissandi, Hverager­i, ═safir­i, Ůorlßksh÷fn, GrÝmsnesi, ß Holtav÷r­uhei­i, Hvanneyri, Bl÷nduˇsi, Sey­isfir­i, Eyrarbakka og Hvolsvelli.
 
Fram eftir kv÷ldi var mest um foktjˇn af řmsu tagi; trÚ rifnu­u upp me­ rˇtum, fj÷gur strŠtˇskřli fuku, r˙­ur brotnu­u, hur­ir fuku upp og ■akpl÷tur og klŠ­ningar losnu­u af h˙sum svo fßtt eitt sÚ nefnt. Ůegar lei­ ß kv÷ldi­ fj÷lga­i vatnstjˇnum en vÝ­a flŠddi Ý kjallara h˙sa, mismiki­ ■ˇ.  Sjß mß myndir hÚr.

8. Febr˙ar 2008                                                                                         Bj÷rgunarsveitin fÚkk bei­ni  frß matstofu sem sÚr um matinn fyrir bormenn ß bornum Geysi sem Jar­boranir eiga, um a­ koma mat til bormannana . Borinn er er sta­setur vi­ Nesjavallarvirkjun. Um var a­ rŠ­a mat og drykjarf÷ng fyrir ■ß. Kyndill 1 fˇr ßsamt 3 sle­um.  Sle­arnir fˇru ˙r h˙si og fˇru nesjavallarlei­ enn Kyndill 1 fˇr Mosfellshei­ina og hittust ■eir vi­ Nesb˙­. Kyndill 1 fˇr langlei­ina a­ bornum enn komst ekki alla lei­, ■ß tˇku  sle­arnir vi­ og fluttu matinn til bormannana. Sle­amennrnir hittu nokkra me­limi    No risk No Fun gengisins og bu­ust ■eir vi­ a­ a­sto­a a­ flytja matinn og var ■a­ vel ■egi­ og ■÷kkum vi­ ■eim fyrir ■a­. Myndir   

29. Jan˙ar 2008
═ dag eru 80 ßr li­in frß ■vÝ SlysavarnafÚlag ═slands var stofna­ en sß atbur­ur markar upphaf skipulag­s bj÷rgunar- og slysavarnastarfs ß landinu. SlysavarnafÚlagi­ Landsbj÷rg heldur upp ß ■essi merku tÝmamˇt me­ afmŠlishˇfi Ý Listasafni ReykjavÝkur vi­ Tryggvag÷tu Ý kv÷ld klukkan 20.00. H˙si­ ver­ur opna­ klukkan 19.30 og ver­ur v÷ndu­ dagskrß Ý bo­i, m.a. munu Forseti ═slands og dˇms- og kirkjumßlarß­herra ßvarpa gesti.
Íllu fÚlagsfˇlki og velunnurum fÚlagsins er bo­i­ a­ koma og halda upp ß ■essi tÝmamˇt og gaman vŠri a­ sem flestir sŠu sÚr fŠrt a­ mŠta Ý fatna­i merktum fÚlaginu, g÷mlum sem nřjum.


 

 
 
 
New Link Bar
 

Copyright 2004 Bj÷rgunarsveitin Kyndill. Allur rÚttur ßskilinn